Nucifraga columbiana
Útlit
Nucifraga columbiana | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Nucifraga columbiana (Wilson, 1811) | ||||||||||||||
![]() |
Nucifraga columbiana er spörfugl sem er nokkuð minni en evrasíski ættingi hans hnotkráka (N. caryocatactes). Hann er öskugrár að lit nema á vængjum og stélfjöðrum sem eru svört og. Goggur, fætur og leggir eru einnig svört. Aðalfæða hans eru furufræ, aðallega af undirættkvíslinni Strobus.

Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ BirdLife International (2012). „Nucifraga columbiana“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 26 nóvember 2013.
- Lanner, R. M. (1996). Made for each other: a symbiosis of birds and pines. OUP. ISBN 0-19-508903-0
- Balda R., Kamil C., Linking Life Zones, Life History Traits, Ecology, and Spatial Cognition in Four Allopatric Southwestern Seed Caching Corvids, 2006 [1]
- NatureServe report[óvirkur tengill]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Clark's nutcracker Geymt 10 febrúar 2019 í Wayback Machine
- Clark's nutcracker photo gallery Geymt 25 maí 2017 í Wayback Machine VIREO
- Clark's nutcracker Geymt 21 apríl 2016 í Wayback Machine on the Internet Bird Collection
- Clark's nutcracker at All About Birds
- Whitebark Pine Ecosystem Foundation

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Nucifraga caryocatactes.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Nucifraga caryocatactes.