Nucifraga columbiana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nucifraga columbiana
Í Deschutes National Forest

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Hröfnungar (Corvidae)
Ættkvísl: Nucifraga
Tegund:
N. columbiana

Tvínefni
Nucifraga columbiana
(Wilson, 1811)

Nucifraga columbiana er spörfugl sem er nokkuð minni en evrasíski ættingi hans hnotkráka (N. caryocatactes). Hann er öskugrár að lit nema á vængjum og stélfjöðrum sem eru svört og. Goggur, fætur og leggir eru einnig svört. Aðalfæða hans eru furufræ, aðallega af undirættkvíslinni Strobus.

Nucifraga columbiana að lenda, Mount Hood, Oregon
Nucifraga columbiana á "Sulphur Mountain", Banff National Park, Alberta
Nucifraga columbiana við Crater Lake, Óregon

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2012). Nucifraga columbiana. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 26. nóvember 2013.
  • Lanner, R. M. (1996). Made for each other: a symbiosis of birds and pines. OUP. ISBN 0-19-508903-0
  • Balda R., Kamil C., Linking Life Zones, Life History Traits, Ecology, and Spatial Cognition in Four Allopatric Southwestern Seed Caching Corvids, 2006 [1]
  • NatureServe report[óvirkur tengill]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.