Nucifraga columbiana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nucifraga columbiana
Í Deschutes National Forest

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Hröfnungar (Corvidae)
Ættkvísl: Nucifraga
Tegund:
N. columbiana

Tvínefni
Nucifraga columbiana
(Wilson, 1811)
Nucifraga columbiana map.svg

Nucifraga columbiana er spörfugl sem er nokkuð minni en evrasíski ættingi hans hnotkráka (N. caryocatactes). Hann er öskugrár að lit nema á vængjum og stélfjöðrum sem eru svört og . Goggur, fætur og leggir eru einnig svört. Aðalfæða hans eru furufræ, aðallega af undirættkvíslinni Strobus.

Nucifraga columbiana að lenda, Mount Hood, Oregon
Nucifraga columbiana á "Sulphur Mountain", Banff National Park, Alberta
Nucifraga columbiana við Crater Lake, Óregon

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nucifraga columbiana. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.2. International Union for Conservation of Nature. 2012. Sótt 26. nóvember 2013.
  • Lanner, R. M. (1996). Made for each other: a symbiosis of birds and pines. OUP. ISBN 0-19-508903-0
  • Balda R., Kamil C., Linking Life Zones, Life History Traits, Ecology, and Spatial Cognition in Four Allopatric Southwestern Seed Caching Corvids, 2006 [1]
  • NatureServe report

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.