Notandi:Vessela
Útlit
Ég heiti Vessela Dukova og ég er frá Búlgaríu. Ég flutt til Íslands árið 1998. Ég hef starfið við leikskóla síðastliðin sex ár. Í dag er ég á fyrsta árinu mínu í leikskólakennarafræði í Háskólanum í Reykjavík og stefni á að útskrifast með Meistara gráðu vorið 2016. Ég hef áhuga að á að skrifa grein um Boardmaker forrit:
Boardmaker er fyrsta grein sem ég er að skrifa á Wikipedia.
Málkassi | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||
Notendur eftir tungumáli |