Notandi:TommyBee/Sandkassi
Útlit
Sjúkdómsvæðing er hugtak sem kom fram hjá Ivan Illich árið 1976 þar sem hann benti á að þrátt fyrir miklar framfarir í læknisfræði væru læknavísindin að verða ein helsta ógn við heilbrigði manna á vesturlöndum. Sjúkdómsvæðing felst m.a. í því að sjúkdómsvæða flest mannleg vandamál með þeirri von að þau megi bæta með hefðbundnum læknisfræðilegum aðferðum.