Notandi:Tinnaodins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hver er ég?[breyta | breyta frumkóða]

Ég heiti Tinna Óðinsdóttir og er 22 ára gömul og kem frá Reykjavík. En er búsett í Aarhus í danmörku

Hvað geri ég?[breyta | breyta frumkóða]

Ég er stunda nám við Menntaskólann á tröllaskaga. Ég er landsliðskona í áhaldafimleikum og keppi fyrir landslið Íslands og hef gert síðan ég var 13 ára.

Fjölskylda[breyta | breyta frumkóða]

Ég er yngst systkina minna og alls erum við 4. Ég á mömmu (Alda Erlingsdóttir), pabba (Óðinn Svan Geirsson) Elstu bróðir minn (Erlingur Örn Óðinsson) Systir (Björk Óðinsdóttir) Bróðir (Óðinn Svan Óðinsson).

Fimleikar[breyta | breyta frumkóða]

Fimleikar eru íþrótt sem felur í sér æfingar sem þarfnast styrks, liðleika, lipurðar, samhæfingar og jafnvægis. Á Íslandi eru fimleikar í gríðarlegri sókn og er nú svo komið að íþróttin er sú fjórða mest stundaða á Íslandi á eftir, knattspyrnu, golfi og hestaíþróttum. Fimleikar eru jafnframt næst mest stundaða íþrótt 16 ára og yngri og næst mest stundaða kvennaíþróttin.

Greinar[breyta | breyta frumkóða]

Áhaldafimleikar[breyta | breyta frumkóða]

haldafimleikar skiptast eftir kyni í Áhaldafimleika Karla og Áhaldafimleika Kvenna. Karlar keppa á sex áhöldum: gólfi, bogahesti, hringjum, stökki, karlatvíslá og svifrá, á meðan konur keppa á fjórum áhöldum: stökki, kvennatvíslá, jafnvægisslá og á gólfi.

Hópfimleikar[breyta | breyta frumkóða]

Í Hópfimleikum er keppt í Gólfæfingu, Trampolínstökki og á Fíberdýnu.  Í hópfimleikum er keppt í þrem flokkum: Kvennalið Karlalið og svo Mix-lið sem samanstendur af jafnmörgum keppendum af báðum kynjum.