Notandi:Stol2agu/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

S.T.Ó.L

"Þú ættir að geta stólað á okkur"

STÓL stendur fyrir Sérhæft Teymi Óhæfra Læknanema. Oft er kallað á STÓL þegar um mörg en einföld verkefni er að ræða og þar sem ekki er mikil áhætta á að gera það stór mistök. Meðlimir STÓL eru þekkt fyrir að ganga auðmjúk til verks og sína engan bilbug þó að vindur blæs á móti. Best er að reyna að forðast STÓL á heilbrigðisstofnunum.

Helstu viðfangsefni STÓL: Taka sögu og innlagnarskrá Giska á hluti Halda uppi samræðum við aðra fagaðila innan heilbrigðisstéttarinnar Finna allskonar hluti á internetinu og miðla áfram til annarra fagaðila innan heilbrigðisstéttarinnar Reyna að láta lítið fyrir sér fara, en bregðast snöggt við breyttum aðstæðum

STÓL í fjölmiðlum STÓL hefur ekki verið mikið í fjölmiðlum.

Þekkt afrek STÓL

1999 - Einn læknanemi í STÓL vissi hver sjúkdómurinn var þegar að hann var að greina sjúklinginn því hann var nýbúinn að vera í þemaviku um svipaða sjúkdóma. Tengdir hópar

Medecins sans frontieres