Notandi:Sjoel97/sandbox
Four-toed jerboa | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Allactaga tetradactyla Lichtenstein, 1823 | ||||||||||||||||
Geographic range
|
Gobi Jerboa
[breyta | breyta frumkóða]Búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Svæðið sem Gobi Jerboa býr í er frá Asíu, í suður til norður Afríku. Gobi Jerboa finnst gott að vera í þurrum landslögum svo sem eyðimerkum þar sem hitastigið getur dottið niður í 0 gráður um veturna og upp í 130 gráður á sumrin.
Fæða
[breyta | breyta frumkóða]Gobi Jerboa borðar aðallega á nóttunni og þá plöntur, fræ, pöddur og geta sleppt við að drekka vatn allt þeirra líf.
Æxlun
[breyta | breyta frumkóða]Æxlun gerist venjulega eftir vetradvalann. Kvenkyns Jerboa æxlast 2 sinnum yfir sumarið og eignast 2 til 6 unga
Útlitseiginleikar
[breyta | breyta frumkóða]Gobi Jerboa eru 2 til 6 tommur og eru á við eyri að þyngd. Höfuðið er í laginu eins og höfuðin á mús, sterkt nef til þess að grafa, stór augu til þess að sjá í myrkvi, nokkuð stór eyru til þess að kæla líkamann, stórar lappir sem gerir þeim kleift að hoppa, og veiðihár til þess að átta sig á umhverfinu þegar það er dimmt úti. Búkurinn minnir mann líka á mús eða rottu þakinn silkimjúkum feldi, almennt dökklituðum að neðan og björtum að ofan.
Lappirnar
[breyta | breyta frumkóða]Afturfæturnir eru fjórum sinnum stærri en framfæturnir til þess að geta skoppað til. Þeir geta stokkið allt að sex til sjö fetum upp í loftið. Framfæturnir eru hannaðir til þess að grafa og hjálpa þeim að meðhöndla mat.
Stélið
[breyta | breyta frumkóða]Stélið er særra en dýrið sjálft og er notað til þess að gefa jafnvægi þegar dýrið stendur á afturfótunum.
skynfærin
[breyta | breyta frumkóða]Skynfærin sem einkenna Gobi Jeboa er lyktarskynið, heyrnin og nætursjónin.
Samskipti
[breyta | breyta frumkóða]Öll samskipti þeirra á milli er ekki vitað um, en við vitum af einum hluta samskiptar þegar fjölskyldan baðar sig saman, þá höldum við að þá sé í gangi efna samskipti, með þessa góðu heyrn getur verið að þau noti þau til þess að greina hljóð sem önnur dýr geta ekki heyrt.
Áhugaverðar staðreyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Gobi Jerboa eru mjög feimin
- Rándýr sem éta Gobi Jerboa eru uglur, húskettir, refir sem dæmi sé nefnt
- Á sumrin verðu of heitt fyrir þá svo þau fara í bæi til þess að lifa af
- Þegar Gobi Jerboa þarf að flýja rándýr getur það hoppað um 3 metra áfram
- Þeir búa oftast í eigin holum en það kemur fyrir að þeir mynda þyrpingu með nokkrum holum saman.
- Það eru til 33 tegundir til
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]http://www.desertusa.com/animals/jerboa.html http://interesting-animal-facts.com/Desert-Animal-Facts/Jerboa-Facts.shtml http://eol.org/pages/327902/details#molecular_biology https://prezi.com/fg1wyay93-te/the-gobi-jerboa/