Notandi:LinusOrri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Notandakassar

Málkassi
ISL Reykjavik COA.svg Þessi notandi er úr Reykjavík.
is-N Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
sv-3 Den här användaren har avancerade kunskaper i svenska.
en-4 This user has near native speaker knowledge of English.
da-2 Denne bruger har et godt kendskab til dansk.
Notendur eftir tungumáli

Málkassi

Red flag waving transparent.png

Þessi notandi aðhyllist sósíalisma.
Notendur eftir tungumáli

Pierre Joseph Proudhon.jpg

Þessi notandi aðhyllist stjórnleysisstefnu.


Ég heiti Linus Orri Gunnarsson Cederborg og er faðir, smíðakennari og tónlistarmaður. Ég álít sjálfur að þau svið sem ég geti lagt mest af mörkum séu hljóðfæri, tónlist, smíði og aðrar hefðir.

Ég sit í stjórn Kvæðamannafélagsins Iðunnar og Miðgarðs(byggingarfélags samtaka um bíllausan lífstíl) og skipulegg viðburði tengda þjóðlagatónlist.