Notandi:Lifrarpylsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lifrarpylsa er Íslensk pylsa sem er borðuð við hversdags heiti og á þorrablótti.

Lifrarpylsa var gerð á haustin í sláturtíðinni. ‏Lifrarpylsur voru gerðar til þess að nýta hráefni sem erfit var að borða eitt og sér eins og lifrin, vömbin og fitan. Lifrapylsan var soðin í nokkra klukkutíma. Oftast voru fyrstu lifrapylsurnar borðaðar soðnar en til þess að láta þær endast lengur voru þær súrsaðar í mysusýru. Það gat verið örlítið tímafrekt og kostnaðarsamt að gera þessar pylsur en það var vel þess virði. Því þær eru fitu-, prótein- og kolvetnisríkar. Það er líka mikið af járni í lifrinni.

Fyrr á öldum var korn lítið notað til brauðgerðar og það er ekki hægt að borða það hrátt. Með því að matreið kornið með fitu, lifur og undanrennu var hægt að gera fyrirtaks rétt úr því. Því er hægt að líta á lifrapylsu sem brauð Íslendinga.

Uppskrift.

3 lambalifrar, meðalstórar ‎

1 lítri mjólk eða undanrenna

1 msk. gróft salt

300 g. hafragrjón

200 g. heilhveiti

um 600 g. rúgmjól

800 g. mör

vambarkeppir

http://lambakjot.is/uppskriftir/lifrarpylsa.[1]

  1. http://lambakjot.is/heim.aspx - úlfar Finnbjörnsson