Notandi:Klundarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristján og Lundarnir[breyta | breyta frumkóða]

Kristján og Lundarnir er íslensk söngsveit sem syngja þekkt lög eftir aðra flytjandur. Hljómsveitin var stofnuð til þess að taka þátt í Tónkvíslinni, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum 2014. Síðan þá hafa þeir tekið þátt í keppninni þrisvar sinnum. Meðlimir hljómsveitarinar þykja allir einstaklega hæfileikaríkir söngvarar og þykja ansi líklegir til þess að fara í útrás á næstu árum.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Arnór Einar
  • Daníel Örn
  • Daníel Snær
  • Heiðar Atli
  • Máni Sigurðsson
  • Óliver Jóhannsson
  • Birgir Már
  • Kristján Borah
  • Stefán Herbert
  • Hákon Breki
  • Stefán Valþórsson


Tónkvíslin

Ár Lag Sæti
2014 What Does The Fox Say 4
2015 Dokka 1
2016 Sorry 1