Notandi:KjartanF/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kamelljón
Kamelljón hangandi á grein
Kamelljón hangandi á grein
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Ætt: Iguania
Ættkvísl: Acrodonta
Tegund:
Chamaeleonidae

Heimkynni Kamelljóna
Heimkynni Kamelljóna

Kamelljón (fræðiheiti:Chamaeleonidae) eru mjög einkennileg eðla. Það eru í heildina yfir 160 tegundir af kamelljónum og ennþá er verið að finna nýjar tegundir. Kamelljón eru með fætur sem kallast zygodactyl en þá eru fæturnir með fjórar svokallaðar tær, báðar ytri tærnar snúa afturábak en hinar tvær snúa fram. Sjón þeirra er frábær með stereoscopic augum. Tungan þeirra öruglega það flottasta við þetta dýr en kamelljón geta skotið henni út á miklum hraða til að veiða sér til matar. Kamelljón eru með prehensile hala og sumar tegundir kamelljóna geta breytt um húðlit. Kamelljónið er mjög fært til að klifra og veiða að næturlagi. Kamelljón finnast víða um heim þar sem er heitt, allt frá regnskógum í Afríku til suður Evrópu. Kamelljón eru mjög sæt.