Notandi:Ingvarli/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hringiðan ehf / Vortex inc.
Hringidan-logo-dokkt.png
Rekstrarform Einkahlutafélag
Slagorð
Hjáheiti
Stofnað Mars 1995
Stofnandi
Örlög
Staðsetning Skúlagata 19
101 Reykjavík
Lykilmenn Guðmundur Kr. Unnsteinsson,
Eigandi og framkvæmdastjóri
Starfsemi Internetþjónusta
Heildareignir
Tekjur
Hagnaður f. skatta
Hagnaður e. skatta
Eiginfjárhlutfall
Móðurfyrirtæki
Dótturfyrirtæki
Starfsmenn
Vefsíða hringidan.is

Hringiðan er íslenskt þjónustufyrirtæki í einkaeigu. Fyrirtækið býður upp á ADSL, VDSL (Ljósnet) og Ljósleiðara internettengingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki, hýsingar og heimasíma.

Hringiðan var stofnuð í mars 1995 sem gerir fyrirtækið að einu elsta internetfyrirtæki á Íslandi.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. PFS - Skráð fyrirtæki, Skoðað 26. febrúar 2013.