Notandi:Ingasigurdar/sandkassi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kæstur hákarl var og er mjög vinsæll matur en hann var meira borðaður í gamladaga heldur en í dag. Kæstur hákarl er borðaður þegar það eru þorrablót en eins og skata hún er borðuð yfir jólahátíðir.

Fullt að fólki finnst svona matur ógeðslega vondur því það er svo vond lykt af matnum þannig það er ekki gott að vera í þínu finnasta pússi svo þú skemmir ekki fötin, en kæstur hákarll er mjög vinsæll út um allan heim.

Hákarll var mest allur kæstur því annars er hann bara óættur þannig við kæsingu varð betra bragð á honum. Þegar hákarll er kæstur fer af stað gerjun af völdum gerla sem framleiða ensím sem brjóta efnin niður í ammóníak, en það er rokgjarnt og rýkur því mestu úr kösinni þannig vefurinn sem veðrur eftir hann verður ætur.

Það var best að kæsa hákarll á vorin því hann var veiddur á vetri til og það var gott láta hákarlinn standa allan þennan tíma.