Notandi:Gudrodur/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Landfræðileg staðsetning[breyta | breyta frumkóða]

Kálfavík
Kálfavik.JPG
Gudrodur/sandbox er staðsett í Ísland
Land Ísland
Flatarmál 0 km²
GPS staðseting N 65 55.118 W 22 48.708
Street View tengill

GPS staðseting 65.918631,-22.811792

tengill

Um húsið[breyta | breyta frumkóða]

Steinhús byggt 1909. Eldhús og búr í kjallara eins og þá var siður, baðstofa, herbergi og stofa á miðhæð, tvö lítil herbergi og geymslurými í risi.

Síðustu ábúendur[breyta | breyta frumkóða]

Voru þau hjónin Guðröður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir.


Sjósókn[breyta | breyta frumkóða]

Útræði var frá bænum, fisk hjallur niðri við sjó þar sem fiskur var þurrkaður. Guðröður átti að jafnaði einn til tvo báta, lítinn vélbát og árabát, veiddi á línu og seldi fisk útá Ísafjörð.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Morgunblaðið minningargrein 1997