Varð til með sameiningu Gullbringusýslu og Kjósarsýslu 1754. Sýslurnar voru aðgreindar aftur í sveitarstjórnarmálum 1903 og sem lögsagnarumdæmi 1974.
Útlit
Reykjavík
Útlit
1786
Útlit
Hafnarfjörður
Útlit
1908
Útlit
Keflavík
Útlit
1949
Útlit
Kópavogur
Útlit
1955
Útlit
Gullbringusýsla
Sérstök sýsla við manntalið 1703. Síðar sameinuð Kjósarsýslu. Aðgreind frá Kjósarsýslu 1903 í sveitarstjórnarmálum og gerð að sérstöku lögsagnarumdæmi 1974.
Mörk sýslunnar og Kjósarsýslu lágu til forna áður um Elliðaár en voru færð 196x að Straumi sunnan Hafnarfjarðar. Sýslumaður sýslunnar var jafnframt bæjarfógeti í Keflavík, Njarðvík og Grindavík.