Fara í innihald

Notandi:BirkirKnowledge/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flatormar

Flatormar eða platyhelminth eru mest allir flatir. Flatormar eru mest allir sníkjudýr eða um 80%, þar að segja lifa á eða inní öðru lífveru. Flatormar eru samhliða dýr þar að segja að báðar hliðarnar eru eins og þeim einnig vantar sérhæfða öndun, beinagrind og blóðrásarkerfi. Í líkama flatorms er ekki mikið auka pláss þar sem þeir hafa grunvef sem fyllir uppí hann. Þeir flatormar sem eru flatir eru með litlar lappir eða arma sem þeir not til að skríða eftir botni sjávars svo eru aðrir sem hreyfa allan líkamann svo þeir geta synt. Þegar flatormar vilja gera litla flatorma þurfa þeir að berjast um föðurhlutverkið. Þar sem allir flatormar eru bæði með karlkyns og kvenkynslífæri þurfa þeir að skylmast með typpunum um hvor fær að vera faðirinn, sigurvegarinn er sá sem nær að stinga hinn og koma sæðinu á andstæðinginn sem dregur sæðið inní húðina og eignast litla flatorma. Þetta gera þeir vegna þess að eignast börn er mikil ábyrgð og mikil vinna og sigurvegarin getur farið og haldið áfram með líf sitt á meðan móðirin þarf að fara að leita af meira fæði og taka því rólega. Þeir flatormar sem eru sníkjudýr og geta lifað í manninum eru flestir bandormar eða fluke. Í Evrópu, Ástralíu og suður- og norður Ameríku hefur verið minkað smit á bandormum um töluvert með því að skoða kjötið reglulega. En í fátækari löndum er mikið um sýkingar sérstaklega þar sem kjötið er lítið eldað og hreinlæti lítið sem ekki neitt. Í Evrópu og Bandaríkjunum er hins vegar mikið af nauta-bandormi þar sem það hefur ætið tíðkast að borða lítið eldað nautakjöt. Lirfur geta haft banvæn áhrif á gestgjafann. Gid sníkjudýr í kindum geta myndast hvar sem er í líkamun og geta verið banvæn fyrir menn ef það kemst inní lifrin, heilan eða lungun. Hægt er einungis að smitast ef fólk er mikið í nálægð með hundi sem hefur aðgang af sýktu kinda kjöti. Þrjátíu og seks eða fleiri tegundir af fluke sem geta lifað í manninum hafa verið fundnar. Langt Austur, Afríku og í regnskógar belti suður-Ameríku er mikið af smitum. Eins og var nefnt fyrir ofan er komast flest sníkjudýr inní líkamann í gegnum illa eldaðan mat t.d finnst Paragonimus westermani í krabba, Opisthorchis sinensis í fisk. Stærðir flatorma eru allt frá hálfum millimetra upp í fimmtán metra og stærsti bandormur sem hefur verið fundið var 25 metra. Þeir flatormar sem eru ekki sníkjudýr heldur lifa með því að safna sér fæði sjálfir finnast aðallega þar sem er rakt. Nema temnocephalids þeir finnast í vötnum bæði í salt- og fersk vatni og stundum á rökum svæðum. Mismunandi tegundir flatorma hafa þróast mjög mikið og geta þess vegna lifað á mjög dreifðu svæði, þar að segja eru þeir bæði í í alt að tvöþúsund metra dýpri og í smá pollum.


Heimldarskrá

http://www.britannica.com/animal/flatworm

http://video.nationalgeographic.com/video/weirdest-flatworms