Fara í innihald

Notandi:ArniGael/Listi yfir plantna Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi Listi yfir plantna Íslands samanstendur af um 500 tegundum plöntur sem sést hafa við landið. Plantnalífi Íslands svipar nokkuð til þess sem er í öðrum löndum norðvestur Evrópu.

Lycopodiaceae — Jafnaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Huperzia selago (L.) Bernh. ex Schrank & Mart. – Skollafingur
  2. Lycopodium annotinum L. – Lyngjafni
  3. Lycopodium clavatum L. – Burstajafni
  4. Diphasiastrum alpinum (L.) Holub – Litunarjafni

Selaginellaceae — Mosajafnaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Selaginella selaginoides (L.) P.Beauv. ex Schrank. – Mosajafni

Isoetaceae — Álftalauksætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Isoetes echinospora Durieu – Álftalaukur
  2. Isoetes lacustris L. – Vatnalaukur

Equisetaceae – Elftingarætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Equisetum arvense L. – Klóelfting
  2. Equisetum fluviatile L. – Fergin
  3. Equisetum hyemale L. – Eski
  4. Equisetum palustre L. – Mýrelfting
  5. Equisetum pratense Ehrh. – Vallelfting
  6. Equisetum sylvaticum L. – Skógelfting
  7. Equisetum variegatum Schleich. ex Weber & Mohr – Beitieski

Ophioglossaceae – Naðurtunguætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ophioglossum azoricum C.Presl. – Naðurtunga
  2. Botrychium boreale Milde – Mánajurt
  3. Botrychium lanceolatum (S.G.Gmel.) Ångstr. – Lensutungljurt
  4. Botrychium lunaria (L.) Sw. – Tungljurt
  5. Botrychium minganense Victorin, Proc. & Trans. – Keilutungljurt
  6. Botrychium simplex E.Hitchc. – Dvergtungljurt

Pteridaceae Vængburknaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Cryptogramma crispa (L.) R.Br. ex Hook. – Hlíðaburkni

Hymenophyllaceae Mosaburknaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hymenophyllum wilsonii Hook. – Mosaburkni

Aspleniaceae Klettburknaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Asplenium septentrionale (L.) Hoffm. – Skeggburkni
  2. Asplenium trichomanes L. – Svartburkni
  3. Asplenium viride Huds. – Klettaburkni

Woodsiaceae Liðfætluætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Athyrium distentifolium Tausch ex Opiz – Þúsundblaðarós
  2. Athyrium filix-femina (L.) Roth – Fjöllaufungur
  3. Woodsia alpina (Bolton) Gray – Fjallaliðfætla
  4. Woodsia ilvensis (L.) R.Br. – Liðfætla
  5. Cystopteris fragilis (L.) Bernh. – Tófugras
  6. Gymnocarpium dryopteris (L.) Newman – Þrílaufungur

Dryopteridaceae Skjaldburknaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Dryopteris expansa (C.Presl) Fraser-Jenk. & Jermy – Dílaburkni
  2. Dryopteris filix-mas (L.) Schott – Stóriburkni
  3. Polystichum lonchitis (L.) Roth – Skjaldburkni

Thelypteridaceae Þríhyrnuburknaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Phegopteris connectilis (Michx.) Watt – Þríhyrnuburkni
  2. Blechnum spicant (L.) Roth – Skollakambur

Polypodiaceae Köldugrasætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Polypodium vulgare L. – Köldugras.

Pinaceae Furuætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Pinus contorta Douglas ex Loudon – Stafafura
  2. Picea sitchensis (Bong.) Carrière – Sitkagreni
  3. Larix sibirica Ledeb. – Síberíulerki
  • Pinus aristata Engelm. – Broddfura
  • Pinus cembra L. – Lindifura
  • Pinus mugo Turra – Fjallafura
  • Pinus sylvestris L. – Skógarfura
  • Picea abies (L.) H.Karsten – Rauðgreni
  • Picea engelmannii Parry ex Engelm. – Blágreni
  • Abies lasiocarpa (Hooker) Nutt. – Fjallaþinur

Cupressaceae Einisætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Juniperus communis L.– Einir

Salicaceae Víðisætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Salix alaxensis (Anderss.) Coville – Alaskavíðir
  2. Salix arctica Pall. – Fjallavíðir
  3. Salix caprea L. – Selja
  4. Salix herbacea L. – Grasvíðir
  5. Salix lanata L. – Loðvíðir
  6. Salix myrsinifolia Salisb. subsp. borealis (Fr.) Hyl. – Viðja
  7. Salix phylicifolia L. – Gulvíðir
  8. Populus tremula L. – Blæösp
  9. Populus trichocarpa Torr. & A.Gray ex Hook. – Alaskaösp
  • Salix pentandra L. – Gljávíðir –

Betulaceae Bjarkarætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Betula nana L. – Fjalldrapi
  2. Betula pubescens Ehrh. – Birki
  3. Alnus sinuata (Regel) Rydb. – Sitkaölur
  • Alnus incana (L.) Moench – Gráölur

Urticaceae Netluætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Urtica dioica L. – Brenninetla
  2. Urtica urens L. – Smánetla

Cannabaceae Hampætt

[breyta | breyta frumkóða]
  • Cannabis sativa L. – Hampjurt

Polygonaceae Súruætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rumex acetosa L. subsp. acetosa – Túnsúra
  2. Rumex acetosella L. – Hundasúra
  3. Rumex longifolius DC. – Njóli
  4. Oxyria digyna (L.) Hill – Ólafssúra
  5. Persicaria amphibia (L.) Gray – Tjarnablaðka
  6. Persicaria maculosa Gray – Flóajurt
  7. Bistorta vivipara (L.) Delarbre – Kornsúra
  8. Koenigia islandica L. – Naflagras
  9. Polygonum aviculare L. – Blóðarfi
  • Rumex crispus L. – Hrukkunjóli
  • Rumex obtusifolius L. subsp. sylvestris (Wallr.) Čelak
  • Rumex stenophyllus Ledeb. – Akurnjóli
  • Rumex thyrsiflorus Fingerh. – Skúfasúra
  • Rumex triangulivalvis (Danser) Rech.f. – Bugðunjóli
  • Rheum x rhabarbarum L. – Rabbarbari
  • Fallopia convolvulus (L.) Á.Löve – Vafsúra
  • Fallopia sachalinensis (F.Schmidt ex Maxim.) Ronse Decr. – Risasúra
  • Persicaria lapathifolia (L.) Gray – Lóblaðka
  • Bistorta officinalis Delarbre – Slöngusúra
  • Aconogonum alpinum (All.) Schur – Snæsúra
  • Fagopyrum esculentum Moench – Bókhveiti
  • Fagopyrum tataricum (L.) Gaertn. – Tatarabókhveiti

Plumbaginaceae Gullintoppuætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Armeria maritima (Miller) Willd. – Geldingahnappur – Algengur um land allt.

Chenopodiaceae Hélunjólaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Atriplex glabriuscula Edmonston – Hrímblaðka
  2. Atriplex longipes Drejer subsp. praecox (Hülph.) Turesson – Hélublaðka
  • Atriplex littoralis L. – Þanghrímblaðka
  • Atriplex patula L. – Akurhrímblaðka
  • Chenopodium album L. – Hélunjóli
  • Chenopodium berlandieri Moq. – Texasnjóli
  • Chenopodium murale L. – Netlunjóli
  • Chenopodium opulifolium Schrad. ex W.D.J. Koch & Ziz – Hærunjóli
  • Chenopodium pratericola Rydb. – Gæsanjóli
  • Chenopodium suecicum Murr – Svíanjóli
  • Suaeda maritima (L.) Dumort. – Salturt
  • Salsola tragus L. – Þornurt

Portulacaceae Grýtuætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Montia fontana L. – Lækjagrýta
  • Claytonia sibirica L. – Rósagrýta

Caryophyllaceae Hjartagrasætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Spergula arvensis L. subsp. sativa (Mert. & W.D.J.Koch) Čelak – Skurfa
  2. Spergularia salina J. & C.Presl – Flæðaskurfa
  3. Sagina caespitosa (J.Vahl) Lange – Fjallkrækill
  4. Sagina nivalis (Lindblad) Fries – Snækrækill
  5. Sagina nodosa (L.) Fenzl subsp. borealis G.E. Crow – Hnúskakrækill
  6. Sagina procumbens L. – Skammkrækill
  7. Sagina saginoides (L.) H.Karsten – Langkrækill
  8. Sagina subulata (Swartz) C. Presl – Broddkrækill
  9. Minuartia biflora (L.) Schinz & Thell. – Fjallanóra
  10. Minuartia rubella (Wahlenb.) Hiern – Melanóra
  11. Minuartia stricta (Swartz) Hiern – Móanóra
  12. Honkenya peploides (L.) Ehrh. subsp. diffusa (Hornem.) Hultén – Fjöruarfi
  13. Arenaria norvegica Gunn. – Skeggsandi
  14. Stellaria alsine Grimm – Bakkaarfi
  15. Stellaria borealis Bigelow – Línarfi
  16. Stellaria crassifolia Ehrh. – Stjörnuarfi
  17. Stellaria graminea L. – Akurarfi
  18. Stellaria humifusa Rottb. – Lágarfi
  19. Stellaria media (L.) Vill. – Haugarfi
  20. Cerastium alpinum L. – Músareyra
  21. Cerastium cerastoides (L.) Britton – Lækjafræhyrna
  22. Cerastium fontanum Baumg. – Vegarfi
  23. Cerastium glomeratum Thuill. – Hnoðafræhyrna
  24. Cerastium nigrescens (H.C.Watson) Edmondston var. laxum (Lindblad) Brysting & Elven – Fjallafræhyrna
  25. Viscaria alpina L. – Ljósberi
  26. Lychnis flos-cuculi L. – Munkahetta
  27. Silene acaulis (L.) Jacq. – Lambagras
  28. Silene dioica (L.) Clairv. – Dagstjarna
  29. Silene uniflora Roth – Holurt
  • Cerastium biebersteinii DC. – Rottueyra
  • Agrostemma githago L. – Akurstjarna
  • Silene latifolia Poir. subsp. alba (Miller) Greuter & Burdet – Aftanstjarna
  • Silene noctiflora L. – Rökkurstjarna
  • Silene vulgaris (Moench) Garcke – Garðaholurt
  • Vaccaria hispanica (Miller) Rauschert – Kúajurt

Nymphaeaceae Vatnaliljuætt

[breyta | breyta frumkóða]
  • Nuphar pumila (Timm) DC. – Dvergvatnalilja

Ranunculaceae Sóleyjaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Caltha palustris L. – Hófsóley
  2. Thalictrum alpinum L. – Brjóstagras
  3. Ranunculus auricomus L. – Sifjarsóley
  4. Ranunculus confervoides (Fr.) Fr. – Lónasóley
  5. Ranunculus glacialis L. – Jöklasóley
  6. Ranunculus hyperboreus Rottb. – Trefjasóley
  7. Ranunculus pygmaeus Wahlenb. – Dvergsóley
  8. Ranunculus repens L. – Skriðsóley
  9. Ranunculus reptans L. – Flagasóley
  10. Ranunculus subborealis Tzvelev – Brennisóley
  • Aconitum x stoerkianum Reichenb. – Fagurhjálmur
  • Aconitum napellus L. subsp. lusitanicum Rouy – Venusvagn
  • Anemone nemorosa L. – Skógarsóley
  • Ranunculus aconitifolius L. – Silfursóley

Papaveraceae Draumsóleyjaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Papaver croceum Ledeb. – Garðasól
  2. Papaver radicatum Rottb. – Melasól
  • Papaver somniferum L. – Draumsól

Fumariaceae Reykjurtaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  • Fumaria officinalis L. – Reykjurt

Brassicaceae Krossblómaætt

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Arabidopsis petraea (L.) – Melablóm
  2. Erysimum strictum P.Gaertn., B. Mey. & Scherb.
  3. Barbarea stricta Andrz. – Hlíðableikja
  4. Rorippa islandica (Oeder & Murray) Borbas – Kattarjurt
  5. Cardamine bellidifolia L. – Jöklaklukka
  6. Cardamine hirsuta L. – Lambaklukka
  7. Cardamine pratensis L. subsp. angustifolia (Hook.) O.E. Schulz – Hrafnaklukka
  8. Arabis alpina L. – Skriðnablóm
  9. Draba arctogena (E.Ekman) E.Ekman – Heiðavorblóm
  10. Draba glabella Pursh. – Túnvorblóm
  11. Draba incana L. – Grávorblóm
  12. Draba lactea Adams – Snoðvorblóm
  13. Draba nivalis Liljeblad – Héluvorblóm
  14. Draba norvegica Gunn. – Hagavorblóm
  15. Draba oxycarpa Sommerf. – Fjallavorblóm
  16. Draba verna L. – Vorperla
  17. Cochlearia officinalis L. – Skarfakál
  18. Cochlearia groenlandica L. – Fjallaskarfakál
  19. Capsella bursa-pastoris (L.) Medik. – Hjartarfi
  20. Subularia aquatica L. – Alurt
  21. Cakile maritima Scop. subsp. islandica (Goud.) Hyl. ex Elven – Fjörukál
  • Sisymbrium altissimum L. – Risadesurt
  • Sisymbrium officinale (L.) Scop. – Götudesurt
  • Descurainia incana (Bernh. ex Fisch. & C.A.Mey.) Dorn – Gráþefjurt
  • Descurainia sophia (L.) Webb ex Prantl – Þefjurt
  • Isatis tinctoria L. – Litunarklukka
  • Erysimum cheiranthoides L. – Akurgyllir
  • Erysimum repandum L. – Hafnagyllir
  • Hesperis matronalis L. – Næturfjóla
  • Malcolmia maritima (L.) R.Br. – Martoppur
  • Barbarea vulgaris W.T.Aiton – Garðableikja
  • Rorippa nasturtium-aquaticum (L.) Hayek – Brunnperla
  • Rorippa sylvestris (L.) Besser – Flækjujurt
  • Armoracia rusticana P.Gaertner, B.Meyer & Scherb. – Piparrót
  • Cardamine flexuosa With. – Kjarrklukka
  • Berteroa incana (L.) DC. – Hvítduðra
  • Camelina microcarpa Andrz. ex DC. – Hárdoðr
  • Camelina sativa (L.) Crantz – Akurdoðra
  • Thlaspi arvense L – Akursjóður
  • Noccaea caerulescens (J. & C.Presl) F.K.Mey. – Varpasjóður
  • Lepidium campestre (L.) R.Br. – Akurperla
  • Lepidium densiflorum Schrad. – Þyrpiperla
  • Lepidium heterophyllum Benth. – Hnoðperla
  • Lepidium latifolium L. – Strandperla
  • Lepidium neglectum Thell. – Kringluperla
  • Lepidium perfoliatum L. – Slíðurperla
  • Lepidium ruderale L. – Haugperla
  • Lepidium sativum L. – Garðperla
  • Lepidium virginicum L. – Virginíuperla
  • Conringia orientalis (L.) Dumort. – Káljurt
  • Brassica napus L. – Gulrófa, repja
  • Brassica oleracea L. – Garðakál
  • Brassica rapa L. subsp. campestris (L.) Clapham – Arfanæpa
  • Sinapis alba L. – Hvítur mustarður
  • Sinapis arvensis L. – Arfamustarður
  • Erucastrum gallicum (Willd.) O.E.Schulz – Hundakál
  • Raphanus raphanistrum L. – Akurhreðka
  • Raphanus sativus L. – Ætihreðka


  • Bergþór Jóhannsson 1985. Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir. 35 s.
  • Jóhann G. Guðnason 1985. Dagbók um Heklu­gosið 1947–1948. 31 s.
  • Oddur Erlendsson 1986. Dagskrá um Heklu­gosið 1845–6 og afleiðingar þess. 49 s.
  • Haukur Jóhannesson 1987. Heimildir um Gríms­vatnagosin 1902–1910. 40 s.
  • Erling Ólafsson 1988. Könnun á smádýrum í Hvannalindum, Fagradal og Grágæsadal. 86 s.
  • Ævar Petersen 1988. Leiðbeiningar við fugla­merkingar. 16 s.
  • Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson 1988. Aldur Illahrauns við Svartsengi. 11 s.
  • Sigmundur Einarsson og Haukur Jóhannesson 1989. Aldur Arnarseturshrauns á Reykjanes­ skaga. 15 s.
  • Haukur Jóhannesson 1989. Aldur Hallmundar­ hrauns í Borgarfirði. 12 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1989. Íslenskir undafíflar. 262 s.
  • Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson 1989. Vetrarfuglatalningar: Skipulag og árangur 1987. 42 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1989. Íslenskir mosar. Barnamosaætt. 94 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1990. Íslenskir mosar. Sótmosaætt og haddmosaætt. 71 s.
  • Erling Ólafsson 1990. Ritverk um íslensk skor­ dýr og aðra hópa landliðdýra. 34 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1990. Íslenskir mosar. Slæðumosaætt, bólmosaætt, taðmosaætt og hettumosaætt. 80 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1990. Íslenskir mosar. Krónumosaætt, næfurmosaætt, tæfilmosaætt, brámosaætt, skottmosaætt og hnotmosaætt. 44 s.
  • Erling Ólafsson 1991. Íslenskt skordýratal. 69 s.
  • Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson 1991. Vetrarfuglatalningar: Árangur 1988. 38 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1991. Íslenskir mosar. Brúskmosaætt. 119 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1992. Íslenskir mosar. Vendilmosaætt, sverðmosaætt, fjöðurmosaætt og bikarmosaætt. 78 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1992. Íslenskir mosar. Grýtumosaætt. 122 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1992. Íslenskir mosar. Klukkumosaætt, dægurmosaætt og fleira. 47 s.
  • Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson 1993. Vetrarfuglatalningar: Árangur 1989. 43 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1993. Íslenskir mosar. Skeggmosaætt. 116 s.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Gunnlaugur Pétursson og Jóhann Óli Hilmarsson 1994. Útbreiðsla varpfugla á Suðvesturlandi. Könnun 1987–1992. 126 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Skænumosaætt, kollmosaætt, snoppumosaætt, perlumosaætt, hnappmosaætt og toppmosaætt. 129 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt. 162 s.
  • Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir 1995. Varpfuglar í Steingrímsfirði og nágrenni. Könnun 1987–1994. 76 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1996. Íslenskir mosar. Röðulmosaætt, tildurmosaætt, glitmosaætt, fax­mosaætt, breytingar og tegundaskrá. 127 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1996. Íslenskir mosar. Fossmosaætt, ármosaætt, flosmosaætt, leskju­mosaætt, voðmosaætt og rjúpumosaætt. 55 s.
  • Ingi Agnarsson 1996. Íslenskar köngulær. 175 s.
  • Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson 1997. Fiðrildi á Íslandi 1995. 136 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1997. Íslenskir mosar. Lokkmosaætt. 83 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1998. Íslenskir mosar. Rytjumosaætt. 126 s.
  • Ingi Agnarsson 1998. Íslenskar langfætlur og drekar. 34 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1998. Íslenskir mosar. Breytingar og skrár. 101 s.
  • Gunnlaugur Pétursson og Gunnlaugur Þráinsson 1999. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi fyrir 1981. 246 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1999. Íslenskir mosar. Hornmosar og 14 ættir soppmosa. 108 s.
  • Ólafur K. Nielsen 1999. Vöktun rjúpnastofnsins. 55 s.
  • Erling Ólafsson 2000. Landliðdýr í Þjórsárverum. Rannsóknir 1972–1973. 159 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2000. Íslenskir mosar. Lápmosaætt, kólfmosaætt og væskilmosaætt. 151 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2001. Íslenskir mosar. Bleðlumosaætt og leppmosaætt. 100 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2002. Íslenskir mosar. Refilmosabálkur og stjörnumosabálkur. 70 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2003. Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur. 135 s.
  • Helgi Hallgrímsson og Guðríður Gyða Eyjólfs­dóttir 2004. Íslenskt sveppatal I. Smásveppir. 189 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2004. Undafíflar á ný. 88 s.
  • Ólafur K. Nielsen, Jenný Brynjarsdóttir og Kjart­an Magnússon 2004. Vöktun rjúpnastofnsins 1999–2003. 110 s.
  • Helgi Hallgrímsson 2007. Þörungatal. Skrá yfir vatna– og landþörunga á Íslandi samkvæmt heimildum. 94 s.
  • Sigurður H. Magnússon og Kristín Svavarsdóttir 2007. Áhrif beitarfriðunar á framvindu gróðurs og jarðvegs á lítt grónu landi. 67 s.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson 2007. Vöktun válista­ plantna 2002–2006. 86 s.
  • Hörður Kristinsson 2008. Íslenskt plöntutal, blómplöntur og byrkningar. 58 s.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

[:Flokkur:Listar tengdir Íslandi|Plöntur á Íslandi]]