Fara í innihald

Notandi:Ananas1298/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjallagórilla

[breyta | breyta frumkóða]
Mountain gorilla

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Mammalia
Ættbálkur: Primates
Ætt: Hominidae
Ættkvísl: Gorilla
Tegund:
Undirtegundir:

G. b. beringei

Þrínefni
Gorilla beringei beringei
Matschie, 1903

Fjallagórilla (Gorilla beringei beringei) er ein af tveimur undirtegundum austur-górilla. Þeir flokkast í ákveðna búsvæðisflokka og eru þeir tveir. Fyrsti er að finna í Virunga eldfjöllum sem er staðsett í Mið-Afríku, þar eru þrír Þjóðgarðar að fynna, þeir eru: Mgahinga, í suðvestur Úganda. Einnig er að finna górillur í Volcanoes National Park sem er í norðvestur Rúanda. Þjóðgarðurinn Virunga í austurhluta Kongó er einnig búsvæði fyrir górillurnar. . Hin tegundin er að finna í Bwindi Impenetrable í Úganda sem er þjóðgarður. Górillurnar eru skráðar sem dýr í bráðri hættu af IUCN í september 2015 og einnig var áætlaður fjöldi górilla minna en 900.

Búsvæði og Vistsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Búsvæði fjallagórillanna eru við Albertine Rift Montane og Virunga eldfjallið. Þeir búa allt frá 2,200 til 4,300 metra hæð. Flestar górillur er að finna í hliðum óvirkra eldfjalla: þau eru Karisimbi, Mikeno og Visoke. Gróðurinn er mjög þéttur neðst í fjöllunum, en eftir því sem þú ferð hærra upp verður gróðurinn dreifður og skógarnir þar sem górillan lífir er oft skýjað, mikill raki og kalt.

Fjallagórillan er fyrst og fremst jurtæta. Meirirhluti af mataræði hennar samanstendur af laufum og stilkum. þeir borða um 85% plantna. Þau nærast einnig á berki um 6,9%, rætur um 3,3%, blóm um 2,3% og ávexti um 1,7%, auk smærri hryggleysingja. Fullorðin karldýr geta borðað allt að 34 kg af gróðri á dag, en konurnar geta borðað allt það sem maðurinn borðar og 18 kíló í viðbót.

Líkamlegar Lýsingar

[breyta | breyta frumkóða]

Skinn Fjallagórilla er oft þykkara og lengra en aðrar tegundir górilla, þetta gerir þeim kleif að lifa á kaldari stöðum. Meðalþyngd karla er 195 kg, þegar þeir standa uppréttir eru þeir allt að 150 cm og yfirleitt eru þeir tvisvar sinnum þyngri en konan. Meðalþyngd konunar er 100 kg og hæð getur náð í 130 cm. Fullorðin karldýr eru kallaðir "Silverbacks" (silfurbaki) vegna gráum eða silfur-lituðum hárum sem koma á bakið á þeim þegar þeir eldast. þeir hafa lengri kjálka og tennur en láglendis górillur, en það sem þeir hafa örlítiðstyttri hendur.

Ummhyggja fyrir ungabörnum

[breyta | breyta frumkóða]

Fjallagórillur fjölga sér mjög hægt. Konur ala fyrsta barn sitt um 10 ára, þær munu svo eignast fleiri afkvæmi á þriggja eða fjögurra ára fresti. Karlkyns dýrið byrjar að stunda æxlun á milli 12 og 15 ára aldrinum, en það gerist einungis ef hann er í stjórn á eigin hópi. Karlinn getur einungis æxlað sér á þremur dömum hvers mánaðar. Kvenkyns górillur fæða aðeins eitt afkvæmi.

Nýfæddar górillur eru veikar og pínulittlar, þeir vega um 1,8 kg. Hreyfingar þeirra eru eins óþægilegar og hreyfingar hjá mannkyns ungabarni, en þróun þeirra er um það bil tvisvar sinnum hraðari. þegar þeir eru á 3 eða 4 mánuði geta górillur setið upprétt einnig geta þær staðið með stuðningi stuttu eftir. Það er á brjósti í rúmt ár og smám saman er það hætt um þriggja og hálfs árs, þegar það verður meira sjálfstætt.



http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1241358/ http://www.iucnredlist.org/details/39994/0

http://www.enchantedlearning.com/subjects/apes/gorilla/

http://www.cms.int/gorilla/sites/default/files/document/mountain_gbb_AP_e_0.pdf

https://www.ukessays.com/essays/biology/gorilla-beringei-beringei-and-their-behavioural-adaption-biology-essay.php