Nostocales

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nostocales
Anabaena-gerlar í slímþræði. Gilda fruman í miðjunni er umbreytt (s.k. heterocyst) og er köfnunarefnisbindandi.
Anabaena-gerlar í slímþræði. Gilda fruman í miðjunni er umbreytt (s.k. heterocyst) og er köfnunarefnisbindandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Cyanobacteria
Ættbálkur: Nostocales
Cavalier-Smith, 2002
familia

Microchaetaceae
Nostocaceae
Rivulariaceae
Scytonemataceae

Nostocales er ættbálkur blágerla. Hann einkennist meðal annars af frumum sem vaxa í slímkenndu slíðri og mynda langa þræði samhangandi frumna. Margir meðlimir ættbálksins eru færir um að binda köfnunarefni andrúmsloftsins.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.