Norðlingaholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðlingaholt er hverfi í Reykjavík sem telst hluti af Árbæjarhverfi. Íbúðir í hverfinu eru 2.800 talsins.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Mannfjöldi í Reykjavík eftir hverfum, kyni og aldri 1998-2019“. Hagstofa Íslands - Talnaefni. Sótt 9. janúar 2023.[óvirkur tengill]
  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.