Nokia 2760

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nokia 2760 er samlokusími frá Nokia. Hann var settur á markað 2007 og framleiddur í Ungverjalandi.[1] Hann virkar á farsíma tíðnunum 900, 1800, 850 og 1900. Síminn er annars kynslóðar farsími.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Nokia 2760 - Full phone specifications“. GSM Arena. Sótt 26. febrúar 2010.