Nikolaj og Julie
Útlit
Nikolaj og Julie | |
---|---|
Búið til af | Søren Sveistrup |
Leikarar | Peter Mygind Sofie Gråbøl Dejan Cukic Sofie Stougaard Jesper Asholt Therese Glahn |
Upprunaland | Danmörk |
Fjöldi þátta | 22 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 43 mín. |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | DR1 |
Sýnt | 29. september 2002 – 2003 |
Tenglar | |
Vefsíða | |
IMDb tengill |
Nikolaj og Julie var dönsk sjónvarpsþáttaröð sem sýnd var á DR1 á árunum 2002-2003. Þættirnir fjalla um Nikolaj og Julie, ungt par sem kynnist í Tívolí, gifta sig skömmu seinna og eignast sitt fyrsta barn. Allt virðist ganga í haginn í fyrstu þar til þrýstingur í vinnu, barnauppeldi og vináttubönd fara að reyna á sambandi. Þáttaröðin tók á ást, vináttu og öllu sem manninum kemur við.
Árið 2003 hlaut Nikolaj og Julie Emmy-verðlaunin sem besta alþjóðlega dramaþáttaröð. Talið er að um ein og hálf milljón áhorfenda hafi séð hvern þátt fyrir sig, að meðaltali. [1]
Upphafslag þáttanna, Right Next to the Right One, er eftir Tim Christensen.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]Helstu leikarar:
- Peter Mygind - Nikolaj
- Sofie Gråbøl - Julie
- Dejan Cukic - Philip
- Sofie Stougaard - Karina
- Jesper Asholt - Frank
- Therese Glahn - Søs
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Nikolaj og Julie fik en Emmy“. DR.dk. Sótt 2. nóvember 2008.