Fara í innihald

Neyðarkaup

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Neyðarkaup er hugtak í fótbolta þegar lið missir leikmann/menn vegna meiðsla eða félagsskipta og félagið reynir að laga það með því að kaupa annan leikmann til þess að fylla það skarð án mikillar hugsunar.