Nettó kraftur
Útlit
Nettó kraftur (Fnet = F1 + F2 + …) er vigur sem samanstendur af tveimur eða fleiri kröftum { F1, F2, … } sem verka á einn hlut. Nettó krafturinn er reiknaður með því að leggja saman þá vigra sem verka á hlutinn. Nettó kraft má einnig skilgreina sem sá heildarkraftur sem verkar á hlut þegar búið er að leggja alla krafta saman.