Fara í innihald

Nefertítí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nefertití)
Brjóstmynd af Nefertítí úr Altes-safninu í Berlín.

Nefertítí var æðsta eiginkona egypska faraósins Amenhótep IV (síðar nefndur Akhenaten) og tengdamóðir faraósins Tútankamons.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.