Natascha Kampusch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Natascha Maria Kampusch (fædd 17. febrúar 1988 í Vín) er kona sem slapp frá ræningja sínum eftir átta ára fangavist á heimili hans í ágústlok árið 2006 og neitaði síðar að hitta foreldra sína og fengu þau ekki að hitta hana nema stutta stund daginn sem hún slapp úr prísundinni.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.