Naruto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Naruto[breyta | breyta frumkóða]

Anime
Titill á frummáli —ナルト—
(Naruto)
Enskur titill Naruto
Gerð Sjónvarpsþáttur, bækur, tölvuleikir,sjónvarpsmyndir, leikföng
Efnistök Hasar, Ævintýri, Fantasía
Fjöldi þátta 220 í fyrri þáttaröð, 200+ í seinni(ennþá gangandi)
Útgáfuár myndasaga:1999, þáttaröð: 2002
Lykilmenn Hayato Date, leikstjóri
Masashi Kishimoto, höfundur
Myndver Studio Pierrot

Naruto er Anime og Manga sería, búin til af Masashi Kishimoto og gefin út af Shonen Jump (tímariti) og hóf göngu sína árið 1999.

Upprunalega var sagan smásaga sem var gefin út í Akamaru Jump árið 1997. Hinsvegar lýsti Kishimoto því yfir að honum líkaði persónan og ákvað að gera hana að aðalpersónu í nýrri seríu sem var til að byrja með gefin út í Shueisha.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Þættirnir/Bækurnar byrja þannig að að the Nine Tailed Fox (Djöfla refur með níu hala (Refir með níu hala táknaði að þeir voru ógurlega sterkir)) ræðst á the Konohagakure village (Village hidden in the leaves) sem er staður þar sem ninjur (Shinobi) dvelja í landi eldsins (The land of Fire). Allir eru að fara að gefast upp en þá kemur the Minato Namikaze, eða fourth Hokage (sem er höfðinginn yfir þorpinu á þeim tíma, eða Eldskugginn) og bjargar þeim með því að læsa hann í burtu en í leiðinni gera þá fórn að drepa sjálfan sig (Reaper Death Seal). Hann læsti refinn inn í nýfæddum son sínum sem heitir Uzumaki Naruto sem hefur enga hugmynd um það. Naruto var munaðarlaus og allir hötuðu hann út af refnum en hann vissi það ekki. En hann ætlaði að sýna þeim að hann gæti orðið sterkasti Hokage í söguni. Smám saman byrjar hann að eignast vini sem hjálpa honum. En svo segir Mizuki (Fyrri kennari Narutos sem sveik þorpið og stal mikilvægri skrunu.) honum að hann býr yfir refnum. Þá byrjar sagan um Naruto sem er að berjast fyrir að fá virðingu frá fólkinu í þorpinu. Allar ninjur eru settar í hóp og var naruto settur í hóp með Sakuru Haruno og Sasuke Uchiha,og kennarinn þeirra Kakashi Hatake. Sasuke er líka munaðarlaus því að bróðir hans Itachi Uchiha, snillingurinn í ninja heiminum, drap alla fjölskylduna hans. Sasuke heitir fullu nafni Sasuke Uchiha og Uchiha fólkið gat notað sérstakan mátt, the Sharingan,sem getur greint chakra (Chakra er orkuauðlind ninjunnar) sem kemur þeim að gagni að þeir vita hreyfingar andstæðingsins. Mangekyo Sharingan er augað sem gerir þér kleift að festa andstæðing sinn í martaða-vellinum þar sem þú getur pyntað andstæðing þinn eins og þú vilt sem er kallað Genjutsu (Sjónhverfingar & fleira) Seinna kemur mjög mikil drama á milli Sasuke og Naruto þegar Sasuke strýkur til Orochimaruar sem gefur honum endalausan mátt í skipti fyrir líkama sinn eftir nokkur ár. Orochimaru vildi þess vegna fá að vita leyndarmál Sharingan augans. Sharingan augað er andstæðan with Byakugan frá Hyuga ættinni sem gerir þér kleift að sjá allt í kringum þig.

Það er til önnur sería sem heitir Naruto Shippudden (Naruto þrem árum síðar). Margir segja að hún sé betri en sú fyrsta. Þar er Naruto talinn vera miklu gáfaðri og öflugri.