FC Nantes
Útlit
(Endurbeint frá Nantes FC)
Football Club de Nantes | |||
Fullt nafn | Football Club de Nantes | ||
Gælunafn/nöfn | Les Canaris | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1943 | ||
Leikvöllur | La Beaujoire-Louis Fonteneau. Í framtíðinni: YellowPark | ||
Stærð | 38.128 | ||
Stjórnarformaður | Waldermar Kita | ||
Knattspyrnustjóri | Vahid Halilhodžić | ||
Deild | Ligue 1 | ||
2021-2022 | 9. sæti | ||
|
FC Nantes er knattspyrnufélag í efstu deild Frakklands stofnað 21. apríl 1943.
Kolbeinn Sigþórsson var samningsbundinn félaginu frá júlí 2015 - mars 2019 en hann var keyptur frá félaginu frá Ajax fyrir 3 milljónir evra.