Fara í innihald

Nýuggar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýuggar
Hornfiskur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Undirflokkur: Nýuggar (Neopterygii)
Ættbálkar

Nýuggar eru undirflokkur geislugganna og hafa tvo ættbálka, bryngeddur og eðjufiska. Einnig einn deiliflokk, beinfiska.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.