Fara í innihald

Númeraplata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk númeraplata

Númeraplata eða skráningarmerki er plata með runu bókstafa og tölustafa sem fest er á ökutæki til að einkenna það.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Gömlu skráningarmerkin[breyta | breyta frumkóða]

Áður en núverandi skráningarmerki komu til sögunnar voru reglugerðir þannig að bílar skyldu merktir með bókstaf þess svæðis þar sem eigandi bílsins átti lögheimili.

Skráningarbókstafir bílnúmera á gömlum skráningarmerkjum[breyta | breyta frumkóða]

A - Akureyrarkaupstaður og Eyjafjarðarsýsla
B - Barðastrandasýsla
D - Dalasýsla
E - Akraneskaupstaður
F - Siglufjarðarkaupstaður
G - Hafnarfjarðarkaupstaður og Gullbringu- og Kjósarsýsla
H - Húnavatnssýsla
Í - Ísafjarðarkaupstaður og Ísafjarðarsýsla
J - Íslenskir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli
JO - Erlendir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli
VL - Varnarliðið
VLE - Ökutæki hermanna
K - Sauðárkrókskaupstaður og Skagafjarðarsýsla
L - Rangárvallasýsla
M - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla
N - Neskaupstaður
Ó - Ólafsfjarðarkaupstaður
P - Snæfells- og Hnappadalssýsla
R - Reykjavík
S - Seyðisfjarðarkaupstaður og Norður-Múlasýsla
T - Strandasýsla
U - Suður-Múlasýsla
V - Vestmannaeyjakaupstaður
X - Árnessýsla
Y - Kópavogur
Z - Austur og Vestur-Skaftafellssýsla
Þ - Þingeyjarsýsla
Ö - Keflavíkurkaupstaður[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. goo.gl/o7f61Q "Gömlu" dráttarvélanúmerin - þessi emileruðu birt á Ferguson Félagið
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.