Fara í innihald

Nukuʻalofa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Núkúalófa)
Miðbær Nukuʻalofa

Nukuʻalofa er höfuðstaður Tonga. Liggur bærinn á norður strönd Tongatapu-eyjar. Um 25.000 manns búa í bænum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.