Níu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Níu er níunda náttúrlega talan, táknuð með tölustafnum 9 í tugakerfinu. Er stærsta talan, sem táknuð er með einum tölustaf í tugakerfinu, en 8 er sú næst stærsta.

Talan níu er táknuð með IX í rómverska talnakerfinu.