Náttföt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Náttföt

Náttföt er fatnaður venjulega notaður af fólkinæturlagi upp í rúmi eða við afslöppun heima hjá sér. Þau eru venjulega gerð úr mjúku efni, svo sem flóneli eða léttum bómul.