Nálastungulækningar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Myndin sýnir nálastungupunkta í hendi

Nálastungulækningar er aðferð þar sem nálum er stungið í ákveðna punkta á húðinni. Nálastungur eru ekki byggðar á vísindalegri þekkingu og hafa ekki sýnt fram á að þær hafi lækningamátt. Nálastungur flokkast því undir gervivísindi.[1]

Þó að nálastungur hafi eitthvað verið notaðar í Kína til forna var það Maó Zedong, leiðtogi Kína, sem gerði nálastungur vinsælar á ný árið 1949 til að skapa nýjan sameiginlega menningargrunn í Kína og til að draga úr álagi á heilbrigðiskerfið.[2][3][4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]