Nálapúði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nálapúði í laginu eins og tómatur
Nálapúði í laginu eins og tómatur. Með honum fylgir lítill poki í laginu eins og jarðarber með efni þar sem nálum er stungið í til að skerpa þær.

Nálapúði er lítill fylltur púði, oftast 3 - 5 sm í þvermál. Hann er notaður í saumaskap til að geyma á vísum stað títuprjóna og nálar sem stungið er í púðann. Það eru einnig til nálapúðar með seglum sem hafa sama tilgang. Nálapúðar voru úr ýmsum efnum, litlar postulínsöskjur með útsaumuðum púða, málmfuglar þar sem bakið var nálapúði, kringlóttir nálapúðar í lögun eins og tómatur og ýmis konar nálapúðabrúður úr postulíni.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Greinin pincushion á en.wikipedia.org