Fara í innihald

Náðunarvald forseta Bandaríkjanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forseti Bandaríkjanna hefur samkvæmt stjórnarskrá heimild til að veita einstaklingum náðun fyrir alríkisglæpi. Bandaríkin eru sambandsríki og er valdi skipt milli alríkis og ríkja og því hefur forsetinn eingöngu heimild til að náða einstaklinga sem hlotið hafa dóm fyrir alríkisglæp en ríkisstjórar hafa vald til að náða fyrir alla aðra glæpi.[1]

Gömul hefð er fyrir því að forsetar náði fjölda fólks í lok forsetatíðar sinnar en sú hefð þykir mjög umdeild.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Overview of Pardon Power | Constitution Annotated | Congress.gov | Library of Congress“. constitution.congress.gov (enska). Sótt 2. desember 2024.