N'Djamena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Götulíf í N'Djamena.

N'Djamena er höfuðborg Tjad, auk þess að vera langstærsta borg landsins. Íbúar borgarinnar eru alls 721.000 talsins. Aðal iðngrein borgarinnar er kjötvinnsla.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.