Jump to content

Myrkavatn

From Wikipedia

Myrkavatn er stöðuvatn norður af Þingvallasveit, skammt vestan Leggjabrjóts. Öxará rennur úr Myrkavatni. Hæð þess er 419 metrar og flatarmál þess rétt rúmur hálfur ferkílómetri.