Myndlista- og handíðaskóli Íslands
Útlit
Myndlista- og handíðaskóli Íslands var stofnaður árið 1939 undir nafninu Handíðaskólinn sem síðar var breytt í Myndlista- og handíðaskóli Íslands (MHÍ).[1] Við stofnun Listaháskóla Íslands árið 1999 rann MHÍ saman við hann og varð að myndlistar- og hönnunardeildum LHÍ.[2]
Skólinn gegndi margþættu hlutverki sem myndlistarskóli, listiðnaðar- og hönnunarskóli og kennaraskóli, auk þess sem hann var vinsæll tómstundaskóli fyrir börn og fullorðna.
Á dönsku var hann nefndur „Islands kunst- og kunsthåndværkerskole“.
Á ensku var hann nefndur „The Icelandic College of Art and Crafts“.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 21. apríl 2024.
- ↑ „Nám“. Myndlistaskólinn í Reykjavík (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 21. apríl 2024. Sótt 21. apríl 2024.