Montgomery-sýsla (Maryland)
Útlit
Montgomery-sýsla er sýsla í Maryland á höfuðborgasvæðinu rétt fyrir utan Washington, D.C.. Íbúafjöldi er 1.062.061 (2020) og flatarmálið er 1,313 km². Sýslan hefur gælunafnið „MoCo“.
Aðliggjandi svæði
[breyta | breyta frumkóða]- Howard-sýslu (norðaustri)
- Frederick-sýslu (norðvestri)
- Prince George's-sýslu (suðaustri)
- Fairfax-sýslu (Virginía) (suðri)
- Loudoun-sýslu (Virginía) (suðvestri)
- Washington, D.C. (suðri)