Fara í innihald

Module:Citation/CS1/doc

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er leiðbeiningar síða fyrir Module:Citation/CS1

Þessi skrifta og undirsíður hennar inniheldur kóða sem keyrir heimildasnið sem notar CS1 heimildarstaðilinn. Ætlast er til að aðeins snið séu að tengja í þessa skriftu. Þessi skrifta er notað af sniðum sem byrja á Cite (cite news, cite book, cite journal), íslenskum heimildarsniðum (vefheimild, bókaheimild) og erlendum heimildarsniðum (webbref og cita news).

Uppfærsluupplýsingar

[breyta frumkóða]

Þessi skrifta er fengin af ensku wikipediu og æskilegt er að halda henni uppfærðri við þá útgáfu. Skriftan er ekki eins og sú enska. Helsti munurinn felst í sérkóða sem færir dagsetningar í heimildum á íslensku, í aðgerðinni ConvertDateFormatToIcelandic. Best er að nota sandkassa þessarar síðu og undirsíðna hennar. Þar næst er notast við samanburðarsíðu á Module talk:Citation/CS1/testcases og lagfært hvaðeina sem kemur rangt út þar.