Mjaðmagrind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Mjaðmagrind (latína: pelvis) er mikilvægur hluti stoðkerfisins, mynduð úr mjaðmabeinum, spjaldbeini og rófubeini.

Hlutverk mjaðmagrindarinnar er að verja líffærin í kviðar- og grindarholi; æxlunarfærin, [[þvagblaðra|þvagblöðru[[ og hluta digurgirnis.

Mjaðmagrind kvenna er hlutfallslega stærri en mjaðmagrind karla og er grindarholið einnig iðulega víðara hjá konum en körlum.

Bein mjaðmagrindarinnar:

Latneskt heiti beins Íslenskt heiti beins Stutt lýsing Hlutverk
Acetabulum Augnkarl, liðskál mjaðmarliðs
Os pubis Lífbein Hindra útsnúning mjaðmarspaða
Articulationes sacroiliacae
Crista iliaca Brún mjaðmarspaða
Os coxae Mjaðmarbein
Os ischium Þjóbein Neðri afturhluti mjaðmabeinsins
Os ilium Mjaðmarspaði
Os sacrales Spjaldhryggur
Ramus inferior ossis pubis Lífbein
Ramus superior ossis pubis Lífbein
V. coccygeae Rófubeinsliðir Ath: Tilheyrir hryggsúlunni

Annað sem tilheyrir mjaðmagrindinni:

Latneskt heiti Íslenskt heiti Stutt lýsing Hlutverk
Apertura pelvis
Foramen obturatorum
Symphysis pubis Klyfta-sambryskja, lífbeinsmót Brjóskliður milli lífbeina að framan

Lol-bein-mjadmagrind-1.png Teikning af mjaðmagrindinni.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu