Fara í innihald

Mjaðmagrind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mjaðmagrind (latína: pelvis) er mikilvægur hluti stoðkerfisins, mynduð úr mjaðmabeinum, spjaldbeini og rófubeini.

Hlutverk mjaðmagrindarinnar er að verja líffærin í kviðar- og grindarholi; æxlunarfærin, þvagblöðru og hluta digurgirnis.

Mjaðmagrind kvenna er hlutfallslega stærri en mjaðmagrind karla og er grindarholið einnig iðulega víðara hjá konum en körlum.

Bein mjaðmagrindarinnar:

Latneskt heiti beinsÍslenskt heiti beinsStutt lýsingHlutverk
AcetabulumAugnkarl, liðskál mjaðmarliðs
Os pubisLífbeinHindra útsnúning mjaðmarspaða
Articulationes sacroiliacae
Crista iliacaBrún mjaðmarspaða
Os coxaeMjaðmarbein
Os ischiumÞjóbeinNeðri afturhluti mjaðmabeinsins
Os iliumMjaðmarspaði
Os sacralesSpjaldhryggur
Ramus inferior ossis pubisLífbein
Ramus superior ossis pubisLífbein
V. coccygeaeRófubeinsliðirAth: Tilheyrir hryggsúlunni

Annað sem tilheyrir mjaðmagrindinni:

Latneskt heitiÍslenskt heitiStutt lýsingHlutverk
Apertura pelvis
Foramen obturatorum
Symphysis pubisKlyfta-sambryskja, lífbeinsmótBrjóskliður milli lífbeina að framan

Teikning af mjaðmagrindinni.