Fara í innihald

Mjólkurkirtill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mjólkurkirtlar)

Mjólkurkirtill eða brjóstkirtill er í spendýrafræði, útkirtill innkirtlakerfisins sem hefur það hlutverk að framleiða mjólk handa ungviðinu. Þeir eru í raun stórir og breyttir svitakirtlar og eru einkennandi fyrir spendýraflokkinn.