Fara í innihald

Miðstéttarvæðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðstéttarvæðing (millistéttarvæðing eða öðlun) (enska: gentrification í raun: „umbreyting til heldrimanna“ (gentry: lágaðall, heldra fólk)) er hugtak sem tengist uppbyggingarsögu borgarhverfa og tengist þar af leiðandi borgarskipulagningu. Miðstéttarvæðing er þegar ríkara fólk flytur inn í fátækari hverfi og hækka þar með fermetraverðið. Af þessum ástæðum hefur miðstéttarvæðing stundum verið kölluð „uppavæðing“ í hálfkæringi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.