Mistress Barbara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mistress Barbara

Barbara Bonfiglio (f. 1975) betur þekkt sem Misstress Barbara er ítalskur plötusnúður.

Hún er best þekkt fyrir lagið „Never Could Have Your Heart“ sem var notað í leiknum Midnight Club 2.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]