Mistress Barbara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mistress Barbara

Barbara Bonfiglio (f. 1975) betur þekkt sem Misstress Barbara er ítalskur plötusnúður.

Hún er best þekkt fyrir lagið „Never Could Have Your Heart“ sem var notað í leiknum Midnight Club 2.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]