Minni (aðgreining)
Útlit
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu minni.
Minni getur átt við:
- Minni, sem er sá hæfileiki sem menn og dýr búa yfir til að muna.
- Minni getur átt við það að skála, þ.e.a.s. drekka minni einhvers, sem er að drekka (heilla eða minningar)skál einhvers.
- Velkomandaminni getur átt við það þegar skálað er yfir heimkomu einhvers.
- Tölvuminni, sem er hluti tölvu.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Minni (aðgreining).