Fara í innihald

Millilending

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Millilending er önnur hljómplata Megasar, gefin út árið 1975. Platan var endurútgefin 2002.

Upptökur fóru fram í Hljóðrita Hf, Hafnarfirði. Meðlimir úr hljómsveitinni Júdas sáu um undirspil. Demant gaf út.

Hlið A

  • Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu
  • Súlnareki
  • Ég hef ekki tölu
  • Erfðaskrá
  • Ég á mig sjálf (söngurinn hennar Diddu)

Hlið B

  • Ragnheiður biskupsdóttir
  • Sennilega það síðasta (sem víkingurinn mælti um & eftir fráfall sitt)
  • Fjögurmilljóndollara&níutíu&níusenta) mannúðarmálfræði
  • Silfurskotturnar hafa sungið fyrir mig


Hljóðfæraleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Magnús Kjartansson: Píanó, orgel og ARP synthesizer
  • Vignir Bergmann: Hljómgítar og rafmagnsgítar
  • Finnbogi Kjartansson: Bassi
  • Hrólfur Gunnarsson: Trommur og tambúrín

(Ofangreindir hljóðfæraleikarar úr hljómsveitinni Júdas)

  • Kristján Möndull: Hjómgítar
  • Magnús Eiríksson: Munnharpa
  • Rúnar Georgsson: Þverflauta
  • Kristinn Sigmarsson og Snæbjörn Jónsson: Trompetar
  • Reynir Sigurðsson: Víbrafónn og pákur
  • Jónas R. Jónasson: Sírena
  • Megas: Söngur

Ljósmynd á framhlið umslags: Árni Páll Ljósmynd á bakhlið: Björgvin Pálsson Lög og textar og allar útsetningar: Megas Gratias maximas agimus: Jónasi R., Tony Cook og Óttari Felix