Miklidalur (Færeyjum)
Útlit
(Endurbeint frá Mikladalur)
Miklidalur (færeyska: Mikladalur) er stærst fjögurra þorpa á Karlsey í Færeyjum. Miklidalur tilheyrir sveitarfélaginu Klakksvík. Það er staðsett í stórum U-laga dal á austurströnd eyjarinnar.
Steinkirkjan í bænum var reist 1856. Göng til Tröllaness í norðri voru opnuð árið 1985.