Mikhail Kalashnikov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kalashikov, 2009

Mikhail Timofeyevich Kalashnikov (10. nóvember 191923. desember 2013) var rússneskur vopnahönnuður. Hann hannaði hríðskotabyssuna AK-47 sem náði gríðarlegri útbreiðslu á síðari hluta 20. aldar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.