Fara í innihald

Mie-dreifing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mie-dreifing eða Mie-sundrun er dreifing rafsegulgeislunar í ótilgreindu hvolfi (hveli), t.d. himinhvolfinu. Hún heitir eftir þýska eðlisfræðingnum Gustav Mie.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.