Michel Ancel
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist Frakklandi og tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Michel Ancel er franskur tölvuleikjahönnuður sem starfar fyrir franska tölvuleikjaframleiðandann Ubisoft. Á meðal þeirra leikja sem Ancel er þekktur fyrir eru Rayman-leikirnir og Beyond Good & Evil.
